Safn IS HVH62 - Kvenfélagið Iðja

Gjörðabók Hvatar Ljósmynd af bók Heimilisiðnaðarfélagsins Hvatar Ljósmynd af bók Iðju Ljósmynd af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH62

Titill

Kvenfélagið Iðja

Dagsetning(ar)

  • Ýmis ártöl (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
Ekki eru öll gögn skönnuð heldur aðeins gjörðabækur.
3 kassar af gögnum frá öllum þremur félögunum sem eru undir hatt Kvenfélagsins Iðju Miðfirði.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Segja má að stofnun kvenfélagsins Iðju sé á dálitlu reiki þó félagið Iðja hafi vissulega verið stofnað 24.júní 1934.
Bók frá félaginu/ spunafélaginu/ heimilisiðnaðarfélaginu/ kvenfélaginu Iðju frá árinu 1934 – 1974 gefa til kynna að Spunafélagið Iðja hafi verið stofnað árið 1934 en árið 1935 orðið að heimilisiðnaðarfélagi, á aðalfundi 20.júní 1945 er félagið leyst upp sem hlutafélag, og er það nefnt heimilisiðnaðarfélag í fundargerðum allt til ársins 1957, á þeim aðalfundi er einungis nefnt aðalfundur Iðju en á aukafundi 3.mars 1964 er skrifað kvenfélagið Iðja, kannski er þetta bara eftir því hvað ritara þess tíma fannst hvort þetta væri heimilisiðnaðarfélag eða kvenfélag, því hvergi er það skrásett að breyta skyldi nafni úr Heimilisiðnaðarfélag eða kvenfélag. Síðar meir sameinast svo kvenfélagið Hvöt sem staðsett var í Fremri-Torfustaðahreppi kvenfélaginu Iðju.

Um aðföng eða flutning á safn

Skemmtilegar frá sagnir um sögu og störf kvenfélagsins má finna í Húna 2015 á bls.:43 - 51 þar er samantekt á kvenfélaginu Iðju vegna 80.ára afmælis þess árið 2014 unnin af Gerði S. Ólafsdóttur og Guðrúnu Láru Magnúsdóttur.
Eining í Húna 1993 á bls.:89 - 92 er einnig góð umsögn um kvenfélagið Iðju unnin af Þorbjörgu Sveinbjarnardóttur.

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres