Series 1018-1 - Kvenfélagið Hvöt

Fundargerðabók Hvatar Ljósmynd af bók

Identity area

Reference code

IS HVH62-1018-1

Title

Kvenfélagið Hvöt

Date(s)

  • 1935 - 1978 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

1 bók

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

1018 – 1. Kvenfélagið Iðja HVH62

Bók þessi var stök í hillu á skjalasafni merkt Kvenfélaginu Hvöt fremri-Torfustaðahrepp. Ekki er vitað hver afhenti né hvenær. Þar sem vitað var að þetta félag gekk í kvenfélagið Iðju síðar meir fær það skjalamyndaranafnið Kvenfélagið Iðja HVH62, og munu aðrar afhendingar sem skila sér inn fara undir þetta HVH númer en fá sitt sér afhendingarnúmer. Þar sem gengið er frá þessari bók 2018 fær það afhendingarnúmerið 1018. Gjöf þessi fer í einn flokk.

A – Fundargjörðarbók Hvöt Fremri-Torfustaðarhrepp.
Spunafélagið Hvöt í Fremri-Torfustaðahrepp hafði þann tilgang að fjárfesta í spunavél og vefstól sem gekk á milli bæja svo fólk gat gert á sig og aðra fjölskyldumeðlimi flíkur. Seinna breytist svo þessi félagsskapur í Kvenfélagið Hvöt, sem lagðist að lokum niður með fækkun fólks á bæjum og sameinaðist öðru kvenfélagi í Ytri-Torfustaðahrepp.
Bók þessi er svört stílabók með gráum hornum og kjöl í stærðinni 19,7 x 24,7. Bókin er með 128 tölusettar blaðsíður en einungis ritaða í 34 bls, fremst skrifar Arndís Pálsdóttir þáverandi formaður smá uppl um tilurð kvenfélagsins Hvatar. En það var stofnað að Haugi í Miðfirði hinn 26.september 1935 af 16 meðlimum. Enginn formaður var fyrstu árin en í forsvari voru Guðný Björnsdóttir Núpsdalstungu og Guðrún Jónasdóttir Haugi. Um 1940 var þessi félagsskapur gerður að kvenfélaginu Hvöt, Ekki er vitað með vissu hver var fyrsti formaður Hvatar en í fundargerðum 1940 – 1941 var það Guðfinna Björnsdóttir Torfastöðum. Árið 1953 er félagið komið með heitið kvenfélagið Hvöt með 12 félaga.
Hinn 9.júní 1940 er haldinn aðalfundur í spunafélaginu Hvöt að Efra-Núpi.
Síðasta færsla er skráð 2.maí 1978 en þá heitir félagið kvenfélagið Hvöt og taldi 5 félags konur.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places