Series 1019-7 - Heimilisiðnaðarfélagið Iðja

Ljósmynd af bók

Identity area

Reference code

IS HVH62-1019-7

Title

Heimilisiðnaðarfélagið Iðja

Date(s)

  • 1934 - 1974 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
1 bók

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

1019-7 Kvenfélagið Iðja HVH62

Bók þessi fannst í hillu á skjalasafninu. Bókin er merkt Lög og fundargerðir Iðju. Ekki er vitað hver gaf né hvenær. Þar sem þessi afhending er einungis ein bók fer hún í kassa með fyrri afhendingu með afhendingarnúmer 1018-1 en fær sér afhendingarnúmer 1019-7 en sama skjalamyndaranúmer HVH62, enda varðar Kvenfélagið Iðju í Miðfirði þar sem þetta félag rann í það.

A – Lög og fundargerð heimilisiðnaðarfélagsins Iðju.
Bókin er eins og áður segir fundargerðarbók heimilisiðnaðarfélagsins Iðju í Ytri-Torfustaðarhrepp í Miðfirði. Fyrsta fundargerðarfærsla er 24.júní 1934 og síðasta færsla er 24.nóvember 1974. Bókin byrjar þó á lagagerð félagsskaparins. Bókin er frekar ílla farin og búið er að setja svart límband á kjölinn sem er að losna.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places