Velkomin - Welcome

Velkomin á skráningarsíðu skjalasafns Héraðsskjalasafns Vestur - Húnvetninga.
Þessi síða heldur utan um og miðlar skráningu gagna sem varðveitt eru hér á skjalasafninu. Vinsamlegast hafið í huga að við erum rétt að byrja að setja inn skráningar. Kerfið sem heldur utan um skráninguna heitir AtoM og byggir á alþjóðlegum stöðlum um skráningu skjalasafna. En AtoM er skamstöfun og þýðir á ensku Access to Memory.
Til að skoða íslensku útgáfuna af síðunni skal velja hnöttinn efst í hægra horni og velja íslensku eða styðja á þennan hlekk: ÍSLENSKA

Hér fyrir neðan setjum við svo beina linka á áhugaverð gögn á safninu.

Egill Gunnlaugsson Héraðsdýralæknir

Kirkjuhvammshreppur

Málfundafélag Hvammstanga - Ökuþór.