Héraðsskjalasafn Vestur-Húnavatnssýslu

Velkomin á skráningarvef Héraðsskjalasafns Vestur-Húnavatnssýslu skammstafað HVH. Hér getur þú skoðað gögn sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafninu á Hvammstanga. Vefurinn er á byrjunarstigi og vonandi verður hægt að skoða hér fjölbreytt efni. Ef skoða þarf eldri gögn þá endilega hafa samband við safnið í síma 4512607 eða á netfangið skjalavarsla@gmail.com. Vinsamlegast hafið í huga að við erum enn að setja eldri skráningu inn í kerfið.
Upplýsingar um fólk og ljósmyndir eru unnar m.a. uppúr Íslendingabók, minningargreinum, upplýsingum frá ættingjum og öðrum opinberum gögnum.
Hér fyrir neðan er linkar á nokkur áhugaverð verkefni.

Hvammstangatíðindi 1975-1977. Sýslufundargerðir Vestur-Húnavatnssýslu. Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Málfundafélag Hvammstanga. Sjálfstæðisfélagið Fjölnir. Kirkjuhvammshreppur. Atvinnulífssýning á Hvammstanga. Leikflokkur Hvammstanga. Ljósmyndir úr Húnaþingi vestra.

Upplýsingar sem skráðar eru hér eru staðreyndir í almannaeigu sem meðal annars eru unnar úr opinberum ættfræðiupplýsingum og njóta því sem slíkar ekki verndar höfundarréttar. Ættfræðigunnurinn nýtur hins vegar lögverndar sem gagnagrunnur samkvæmt höfundalögum nr. 73/1972 með síðari breytingum, samanber einnig alþjóðlegar reglur um sama efni, svo sem tilskipun Evrópusambandsins um lög verndun gagnagrunna nr. 96/9/EB.

Kerfið sem heldur utan um skráninguna heitir AtoM og byggir á alþjóðlegum stöðlum um skráningu skjalasafna.