Skjalaflokkur 1018-1 - Kvenfélagið Hvöt

Gjörðabók Hvatar Ljósmynd af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH62-1018-1

Titill

Kvenfélagið Hvöt

Dagsetning(ar)

  • 1935 - 1978 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkur

Umfang og efnisform

1 bók

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

1018 – 1. Kvenfélagið Iðja HVH62
Bók þessi er svört stílabók með gráum hornum og kjöl í stærðinni 19,7 x 24,7. Bókin er með 128 tölusettar blaðsíður en einungis ritaða í 34 bls.
Gjörðabók Hvatar í Fremri-Torfustaðahrepps sem er greinilega ekki fyrsta gjörðabók félagsins hefst á ágripi félagsins ritað af þáverandi formanni kvenfélagsins Hvatar Arndísi Pálsdóttur Barkarstöðum, kemur þar fram að upphaflega hafi félagið verið spunafélag og stofnað að Haugi 26.september 1935 með 16 meðlimum. Engin formaður hafi þó verið fyrstu árin en í forsvari fyrir spunafélaginu hafi verið þær Guðný Björnsdóttir Núpsdalstungu og Guðrún Jónasdóttir Haugi. Sennilega um 1940 er þessi félagsskapur gerður að löglegu kvenfélagi og skírt Hvöt. Ekki var vitað hver var fyrsti formaður en í fundargerð frá 1940 - ´41 er Guðfinna Björnsdóttir Torfastöðum nefnd sem formaður. Fyrstu verkefni félagsins voru að kaupa spunavél og vefstól og reka þá, voru báðar vélar fluttar á milli bæja og voru þeir mikið notaðir. Haustið 1945 er byrjað að selja réttakaffi í Miðfjarðarrétt, einnig sá konur um þorrablót innan hreppsins og fleira.
Samkvæmt gjörðabók kvenfélagsins Hvatar sem hefst á aðalfundi spunafélagsins Hvatar 9.júní 1940 eru þessar kosnar í stjórn Sigríður Bjargastöðum 6 atkv, Guðfinna Litla-Hvammi 5.atkv og Guðfinna Torfastöðum 5 atkv. Við skoðun bókar sést að félagið var ýmist skráð af ritarar sem iðnfélag / heimilisiðnaðarfélag eða spunafélag, á fundi skráðum 28.júní 1953 eða það nefnt kvenfélagið Hvöt. Á aðalfundi félagsins haldinn að Barkarstöðum 2.maí 1978 var ákveðið að slíta félagsskapnum og ráðstaða eignum félagsins, ekki er þó sagt hvert. Síðar meir gengu flestar þær konur sem eftir voru í félaginu kvenfélaginu Iðju.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B.
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir