Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-B-1
Titill
Kassi 1 (Brúnn kassi)
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Skjalaflokkur
Umfang og efnisform
Kassi eitt af fjórum með ljósmyndum en þessi er án afhendingarnúmers. Brúnn kassi.
Í þessum kassa eru arkir númeraðar frá B-1-1 til B-1-10 og sér númer inní hverri örk.
Örk B-1-1 inniheldur nafnaskrá / skrár yfir fólk á ljósmyndum úr fórum Fræðafélagsins. Óvíst hvaða myndir þær eiga við því bæði myndir og nöfn á listum hafa engin númer.