Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-B-4-B-119
Titill
Hópmynd
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
SKÝRINGARMYND, ÓNÚMERUÐ MYND ÁSAMT ÞESSARI ÚTPRENTUN ER Á SAFNI.
B-4-119 Úr skírnarveislu í Laufási þegar Sr.Valdimar Eylands skírði Ingimund Smára Björnsson
- Þórunn Lilja Jónsson (1901 – 1977) kona sr.Valdimars. (Thorun Lilia Eylands).
- Ragnheiður Guðmundsdóttir (1914 – 2000) systir Björns bónda.
- Björn Líndal Guðmundsson (1906 – 1996) Laufási faðir Ingimundar Smára.
- Guðbjörg Hulda Ragnarsdóttir (1930 – 2012) Valdarási.
- Jón Markús Tómasson (1877 – 1955) Jörfa.
- Björn Tryggvi Jóhannsson (1921 – 2010) Stóru-Borg.
- Hólmfríður Jónsdóttir (1920 -1998) Jörfa.
- Reynir Jónsson (1924 – 2012) Jörfa.
- Björg Margrét Pétursdóttir (1892 – 1963) Stóru-Borg.
- ? Elín Helga (1929) dóttir sr Valdimars
- Þórunn Björnsdóttir (1891 – 1979) Miðhópi.
- Vigfús Sigurður Jónsson (1916 – 1995) Jörfa.
- Aðalbjörg Pétursdóttir (1942 – 2018) Stóru-Borg. Síðar húsfreyja á Lindarbergi.
- ? Lilja María (1933) dóttir sr Valdimars.
- Sigvaldi Jóhannesson (1899 – 1980) Enniskoti.
- Guðrún Magnúsdóttir (1884 – 1968) Stóru – Borg.
- Ásta Björnsdóttir (1934) Refsteinsstöðum.
- Karl Harlow Björnsson (1907 – 2001) Stóru-Borg.
- Ingibjörg Jónsdóttir (1913 – 1994) Laufási móðir Ingimundar Smára
- Sigurlaug Helga Sveinsdóttir (1874 – 1962) Enniskoti.
- Margrét Tryggvadóttir (1911 – 2004) Stóru-Borg.
- Aðalsteinn Dýrmundsson (1886 – 1959) Stóru-Borg.
- Lilja Margrét Jóhannesdóttir (1896 – 1992) Enniskoti.
- Inga Björnsdóttir (1935) Laufási Systir Ingimundar Smára.
- Ingibjörg Gunnarsdóttir (1893 – 1973) Gröf.
- Bjarnheiður Soffía Guðmundsdóttir (1909 – 2002) Laufási Systir Björns bónda.
- Gunnar Jónsson (1880 – 1959) Gröf.
- Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909 – 2002) Refsteinsstöðum
- Ólöf Hulda Karlsdóttir (1938) Stóru-Borg.
- Pétur Aðalsteinsson (1920 – 2003) Stóru-Borg.
- Trausti Björnsson (1938) Laufási bróðir Ingimundar Smára.
- Valdimar Einarsson sumarstrákur Enniskoti
- Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941 – 2010) Refsteinsstöðum.
- Guðmundur Ingi Kristmundsson (1944 – 2007) Laufási.
- Guðrún Karlsdóttir (1942) Stóru-Borg.
- Ingiríður Vigfúsdóttir (1887 – 1955) Jörfa.
- Ingimundur Smári Björnsson (1947 – 2009) Laufási.