Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HVH103-J-JA-1-221
Titill
Réttir í Víðidalsrétt í Víðidal, Húnaþingi vestra.
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Prentuð ljósmynd. Skönnuð inn sem jpeg.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(29.09.1936 - 31.08.2008)
Lífshlaup og æviatriði
Egill Gunnlaugsson (29.09.1936 - 31.08.2008) Fæddur og uppalin á Bakka í Víðidal. Héraðsdýralæknir í Húnaþingi vestra.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
JA - 1 - 221. Í Víðidalstungurétt í Víðidal. Lengst til hægri er Jóhann Hermann Sigurðsson (1936-2003) bóndi í Litlu-Hlíð, fyrir framan hann er ljóshærður maður í ljósum jakka og lopapeysu það er Gunnlaugur Björnsson (1937) þáverandi bóndi í Nípukoti hjá honum stendur í köflóttri yfirhöfn Sigrún Þórisdóttir (1945) eiginkona hans, hjá þeim stendur Bjarni Kristmundsson „Bjarni í Dal“ (1930-2011), aðrir óþekktir.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Gunnlaugur Björnsson (1937 - 2021) (Viðfangsefni)
- Sigrún Þórisdóttir (1945) (Viðfangsefni)
- Bjarni Kristmundsson (1930 - 2011) (Viðfangsefni)
- Jóhann Hermann Sigurðsson (1936 - 2003) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
VLS
Kennimark stofnunar
IS HVH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
Tungumál
- íslenska