Safn IS HVH79 - Hjúkrunarfélagið Björg

1916 - 1926 af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH79

Titill

Hjúkrunarfélagið Björg

Dagsetning(ar)

  • 1916 - 1926 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
Ekki eru öll gögn skönnuð heldur aðeins gjörðabækur.
Bók þessi er gjörðabók félagsins, frekar ílla farin en heil á saumum. Bókin er grænleit með rauðum hornum og kjöl. Gjöfin er einn kassi.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Gjörðabók hjúkrunarfélagsins Bjargar. Fyrsta færsla er 24.janúar 1916 skrifuð af B. Tr. Guðmundsson og séra Ludvig Knudsen . Í fyrstu færslu bókar eru skrifuð lög félagsins, kosning í stjórn og í hana voru kosin Tryggvi Guðmundsson frá Stóru-Borg formaður, Jónas Björnsson frá Dæli gjaldkeri og Aðalheiður Jónsdóttir frá Hríðum ritari og kemur þar einnig fram að meðlimir séu 105 sem hver og einn borgar 155 kr. Innheimtumenn voru kosnir Gunnar Kristófersson Valdarási, Daníel Daníelsson Lækjarmóti og Sigurjón Árnason Hvoli.
Síðasta sjánlega kosning stjórnar sést á aðalfundi 13.júlí 1924 og voru þá kosin í stjórn séra Ludvig Knudsen formaður, Jónas Björnsson gjaldkeri og Aðalheiður R. Jónasdóttir ritari. Síðasta færsla félagsins er 5.september 1926 skrifuð af Aðalheiði R. Jónsdóttur ritara félagsins en þar kemur fram að stjórnin sé endurkosin.
Það síðasta sem er skrifað í bókina er.: Jónas Björnsson frá Dæli afhenti undirrituðum þessa bók 18.september árið 1976. Lögð inn á skjalasafn Vestur-Húnavatnssýslu 20.september 1976. Eðvald Halldórsson.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres