Fonds IS HVH79 - Hjúkrunarfélagið Björg

1916 - 1926 af bók

Identity area

Reference code

IS HVH79

Title

Hjúkrunarfélagið Björg

Date(s)

  • 1916 - 1926 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
Ekki eru öll gögn skönnuð heldur aðeins gjörðabækur.
Bók þessi er gjörðabók félagsins, frekar ílla farin en heil á saumum. Bókin er grænleit með rauðum hornum og kjöl. Gjöfin er einn kassi.

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

Gjörðabók hjúkrunarfélagsins Bjargar. Fyrsta færsla er 24.janúar 1916 skrifuð af B. Tr. Guðmundsson og séra Ludvig Knudsen . Í fyrstu færslu bókar eru skrifuð lög félagsins, kosning í stjórn og í hana voru kosin Tryggvi Guðmundsson frá Stóru-Borg formaður, Jónas Björnsson frá Dæli gjaldkeri og Aðalheiður Jónsdóttir frá Hríðum ritari og kemur þar einnig fram að meðlimir séu 105 sem hver og einn borgar 155 kr. Innheimtumenn voru kosnir Gunnar Kristófersson Valdarási, Daníel Daníelsson Lækjarmóti og Sigurjón Árnason Hvoli.
Síðasta sjánlega kosning stjórnar sést á aðalfundi 13.júlí 1924 og voru þá kosin í stjórn séra Ludvig Knudsen formaður, Jónas Björnsson gjaldkeri og Aðalheiður R. Jónasdóttir ritari. Síðasta færsla félagsins er 5.september 1926 skrifuð af Aðalheiði R. Jónsdóttur ritara félagsins en þar kemur fram að stjórnin sé endurkosin.
Það síðasta sem er skrifað í bókina er.: Jónas Björnsson frá Dæli afhenti undirrituðum þessa bók 18.september árið 1976. Lögð inn á skjalasafn Vestur-Húnavatnssýslu 20.september 1976. Eðvald Halldórsson.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres