Skjalaflokkur 1019-7 - Heimilisiðnaðarfélagið Iðja

Ljósmynd af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH62-1019-7

Titill

Heimilisiðnaðarfélagið Iðja

Dagsetning(ar)

  • 1934 - 1974 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkur

Umfang og efnisform

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
1 bók

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

1019-7 Kvenfélagið Iðja HVH62

Bók þessi fannst í hillu á skjalasafninu. Bókin er merkt Lög og fundargerðir Iðju. Ekki er vitað hver gaf né hvenær. Þar sem þessi afhending er einungis ein bók fer hún í kassa með fyrri afhendingu með afhendingarnúmer 1018-1 en fær sér afhendingarnúmer 1019-7 en sama skjalamyndaranúmer HVH62, enda varðar Kvenfélagið Iðju í Miðfirði þar sem þetta félag rann í það.

A – Lög og fundargerð heimilisiðnaðarfélagsins Iðju.
Bókin er eins og áður segir fundargerðarbók heimilisiðnaðarfélagsins Iðju í Ytri-Torfustaðarhrepp í Miðfirði. Fyrsta fundargerðarfærsla er 24.júní 1934 og síðasta færsla er 24.nóvember 1974. Bókin byrjar þó á lagagerð félagsskaparins. Bókin er frekar ílla farin og búið er að setja svart límband á kjölinn sem er að losna.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir