Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-B-5-056
Titill
Jóhannes, Guðrún og ungt stúlkubarn
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
B-5-56. Jóhannes Halldórsson (28.06.1861 – 24.09.1920) smiður á Hvammstanga, kona hans Guðrún Jóhannesdóttir (13.02.1888 – 20.12.1962) ásamt ungu stúlku barni. Aftan á mynd stendur: Jóhannes Halldórsson smiður á Hvammstanga, kona hans Guðrún Jóhannesdóttirog dóttir þeirra, hún dó smábarn. Guðrún varð síðar sambúðarkona Magnúsar Vigfússonar frá Vatnsdalshólum. (Magnús 08.10.1881 – 25.04.1965).