Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-B-1-8-002
Titill
Tanginn á Hvammstanga
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Neðri myndina má finna í Sögu Hvammstanga, 1. hefti á blaðsíðu 145. Þar segir að myndin sé af Hvammstanga 1907. Kominn er grunnir að verslunarhúsi Jón L. Hanssonar. Jóhannes Halldórsson er búin að reisa grind að húsi sínu en það eignaðist síðar Þórður Sæmundsson skósmiður.