Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-B-1-7-004
Titill
Hópmynd
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Á þessari mynd eru konurnar sem voru í sextugs afmæli Guðmundar Arasonar hreppstjóra á Illugastöðum árið 1953. Í fremstu röð, önnur frá hægri er Auðbjörg Guðmundsdóttir (1922-2010) frá Illugastöðum. Í fremstu röð, önnur frá vinstri er Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir (1894-1987), móðir Auðbjargar. Litla stelpan fremst á myndinni er Jónína Ögn Jóhannesdóttir (1950), dóttir Auðbjargar Guðmundsdóttur. Aðrar konur óþekktar.