Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- Ýmis ártöl (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Myndina ásamt nafnaskrá má finna í Sögu Hvammstanga, 1. hefti á blaðsíðu 171.
Aftasta röð frá vinstri: Gestur Guðmannsson (1885-1970) Krossanesi. Guðmundur Arason (1893-1961) Íllugastöðum. Björn Blöndal Pétursson (1888-1966) Hvammstanga. Guðmundur M.Eiríksson (1891-1973) Valdalæk.
Miðröð: Guðmundur Jónsson (1896-1979) Ásbjarnarstöðum. Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri. Jónas Jónasson (1881-1956) Múla. Sr.Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík. Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum. Benedikt Björnsson (1888-1982) Mið-Kárastöðum.
Fremsta röð: Halldór Líndal Magnússon (1890-1967) Vatnshól. Sigfús Tryggvi Árnason (1879-1966) Stöpum. Guðmundur Guðmundsson (1873-1960) Grafarkoti. Jón Rósinberg Jóhannesson (1895-1972) Syðri-Kárastöðum. Jón Daníelsson (1889-1968) Krossanesi. Drengurinn fremst á mynd er Ingólfur Unnsteinsson ? ( Líklega frekar Ingólfur Árni Sveinsson 1947-2002 þó bókin segir annað) Syðri-Kárastöðum.