Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-1020-16-A- 6
Titill
Gamla Kaupfélagshúsið á Hvammstanga
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
- Gamla kaupfélagshúsið. Jón L. Hansson byggði þetta hús árið 1907 og rak þar verslun um skeið. Kaupfélagið keypti það af Garðari Gíslasyni árið 1914 og notaði það undir starfsemi sína allt til 1960. Húsið var rifið árið 1974.