Identity area
Reference code
Title
Date(s)
Level of description
Item
Extent and medium
A -3. Húnverskar konur í orlofsferð norður í land.
Húnverskar konur, flestar frá Hvammstanga, á ferðalagi í boði K.V.H. árið 1947 eða 1948:
Aftasta röð talin frá vinstri: Anna Gunnlaugsdóttir (kona Ögmundar Sigurgeirssonar), Jórunn Jakobsdóttir (kona Bjarna Gíslasonar), Marta Albertsdóttir (kona Emils Jónssonar), Margrét Björnsdóttir (kona séra Jóns Jakobssonar), Steinvör Benónýsdóttir (kona Sigurðar Pálmasonar), Gunnþórunn Sigurðardóttir (ekkja Arinbjörn Þorgrímssonar), Guðrún Daníelsdóttir (bjó með Ragnari Einarssyni), Þóra Sigvaldadóttir (kona Þórhalls Bjarnasonar), Margrét Jóhannesdóttir (kona Björns Jónssonar), Ágústa Bergsveinsdóttir, Bálkastöðum, Jakobína Bergsveinsdóttir (kona Gústavs Halldórssonar), Guðrún Benediktsdóttir, Mið-Kárastaðir, Guðrún Jóhannesdóttir, Guðrún Gísladóttir (kona Höskuldar Helgasonar), Ingigerður Daníelsdóttir (kona Sigurðar Gíslasonar), Sonja Wiium.
Miðröð talið frá vinstri: Jónína Jónsdóttir (kona Guðmundar Stefánssonar), Sigrún Jónsdóttir (kona Björns G. Björnssonar), Karólína Jóhannesdóttir (kona Stefáns Díómedessonar), Marta Friðriksdóttir (kona Arinbjörns Jónssonar), Ketilríður Einarsdóttir, Jósefína Helgadóttir, Björg Hansdóttir (kona Skarphéðins Bjarnasonar).
Fremsta röð talið frá vinstri: Auðbjörg Gunnlaugsdóttir (kona Péturs Gunnarssonar), Hrefna Ásgeirsdóttir (kona Daníels Markúss), Klara Hjálmtýsdóttir (kona Guðmundar Björnssonar), Margrét Jóhannesdóttir (kona Óskars Snorrasonar), Pálína Jóhannesdóttir (kona Guðmundar Sigurðssonar), Ingibjörg Jónsdóttir (kona Þórhalls Kristjánssonar), Steinunn Bergþórsdóttir (kona Magnúsar Guðjónssonar), Karín Blöndal (kona Björns Bjarnasonar), Ingibjörg Þórhallsdóttir (kona Þormóðs Eggertssonar, Sauðadalsá), Rósa Jóhannesdóttir (kona Guðmanns Halldórssonar).