Identity area
Reference code
HunV9-1020-19-A-132
Title
Hópmynd
Date(s)
- Ýmis ártöl (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
A -132. Vinnufélagar við brúargerð á Héraðsvötnum, við Grundarstokk árið 1927.
Neðsta röð: Páll Jónsson Sauðárkróki, Magnús Sölvason Sauðárkróki, Pétur Sigurðsson frá Geirmundarstöðum Skagafirði.
Önnur röð: Stefán Helgason Melstað, Ágúst Guðmundsson Hvammstanga, Jóhanna Jónasdóttir ráðskona Hvammstanga, Jóhann G. Möller Sauðárkróki, Jón Jónasson Hróarsdal Hegranesi, Páll Guðmundsson frá Ytri-Völlum síðar á Höfða.
Þriðja röð: Jón Möller Sauðárkróki, Baldur? Sauðárkróki, Jens Eiríkssen Sauðárkróki, Magnús Ögmundsson Sauðárkróki, Hannes J. Magnússon kennari, Sveinn Nikódemusson Sauðárkróki.
Fjórða röð: Eysteinn norskur að ætt, Davíð Guðmundsson Hvammstanga, Jónas Jónasson Sauðárkróki, Gísli Helgason Reykjavík, Ólafur Gíslason Hvammstanga.