Auðkenni
Tilvísunarkóði
HunV9-1020-19-A-106
Titill
Hópmynd
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
A -106. Mynd af áveitu flóðgátt fyrir sunnan og ofan Hnausa í Þingi og þeim sem að gerð hennar unnu. Sophonías Pálsson frá Blönduósi yfirverkstjóri, flokkstjóri Pétur Gunnarsson á Hvammstanga (f. 21.07.1889 d. 19.09.1946), Magnús Þorleifsson á Hvammstanga (f. 02.04.1893 d. 11.08.1952), Guðmundur Jónsson á Hvammstanga, Bergþór Guðmundsson frá Refsteinsstöðum, Óskar Björnsson frá Kárastöðum, Páll Guðmundsson frá Ytri-Völlum, Bjarni Tryggvason frá Kothvammi, Ingvar Guðfinnsson frá Fossi í Vesturhópi, Guðmundur Sveinsson frá Gafli. Vantar nöfn á hina mennina.