Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- Ýmis ártöl (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Mjög þunnt visit-kort í stærð 6,3 x 10,1 cm og jósmynd í stærð 5,6 x 8,8 cm. Ljósmynd upplituð og blettótt,kort einnig mjög ljóst. Ljósmyndastofa Sigfús Eymundsson Reykjavík.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
AB-31. Halldóra Pétursdóttir frá Haukagili Vatnsdal.
Samkvm. Íslendingabók.: Halldóra Pétursdóttir Briem 26.12.1853 – 05.07.1937. Var í Valadal, Víðimýrarsókn Skagaf 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfsgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1b Reykjavík 1930.
Samkvm. Manntali 1880 er hún í Haukagili Grímstungusókn A-Hún gift Þorsteini Eggertssyni. Árið 1890 er hún komin á Álfsgeirsvelli Reykjasókn Skagafirði og gift Ólafur Eggertsson Briem með dætur sínar tvær frá fyrra hjónabandi þær Guðrún (1876-1957) og Jórunn (1880-1975) og búin að eignast tvö börn með núverandi manni, þau Þorstein (1885-1949) og Ingibjörg (1886-1953). Árið 1901 eru þau auk þess búin að eignast Kristín (1887-1949), Eggert (1891-1963), Jóhanna (1894-1932), Sigríður (1897-1934). Fann í Íslendingabók að þau hafa misst son er Eggert hét fæddur í jan 1890 látin í okt 1890.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) (Viðfangsefni)