Eining 021 - Ingibjörg Jakobsdóttir (1883-1955)

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

HVH50-2017-9-AB-021

Titill

Ingibjörg Jakobsdóttir (1883-1955)

Dagsetning(ar)

  • Ýmis ártöl (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Visit-kort í stærð 6,5 x 10,5 cm. Stærð ljósmyndar er 5,6 x 8,7 cm. Ljósmyndin er aðeins farin að blettast og kort er fínt. Ljósmyndastofa Á.Thorsteinson Reykjavík.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Varðveislusaga

AB-21. Ingibjörg Jakobsdóttir Íllugastöðum. Samkvæmt Íslendingabók.: 04.09.1883-12.10.1955. Húsfreyja í Reykjavík. Uppeldisbörn: Baldur Svanhólm Ásgeirsson 17.10.1914-19.10.2003 og Kolfinna Gerður Pálsdóttir 12.08.1924-06.08.2020.
Uppl frá atom.hunabyggð.is
Foreldrar hennar; Jakob Bjarnason 5. okt. 1842 - 20. sept. 1887. Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri og kona hans Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929. Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901. Seinni maður Auðbjargar var; Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.

Systkini Ingibjargar;
1) Auðbjörg Jakobsdóttir 12. mars 1875 - 3. apríl 1927 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli, V-Hún. Maður Auðbjargar var; Gunnlaugur Skúlason 29. ágúst 1863 - 15. júlí 1946 Bóndi á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Hrólfur Jakobsson 8. janúar 1878 - 20. desember 1910 Fór til Vesturheims 1904 frá Illugastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kom aftur til Íslands 1906. Útgerðarmaður og skipstjóri Ísafirði. Drukknaði.
3) Jakob Jakobsson 24. desember 1887 - 14. febrúar 1967 Útgerðarmaður í Neskaupstað 1930. Skipstjóri og útgerðarmaður á Strönd, Neskaupstað. Kona hans; Sólveig Ásmundsdóttir 24. júlí 1893 - 15. maí 1959 Húsfreyja í Neskaupstað 1930.
Hálfsystkini sammæðra:
4) Guðmundur Arason 1. ágúst 1893 - 15. janúar 1961 Bóndi og hreppstjóri á Illugastöðum á Vatnsnesi. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona hans Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir 31. ágúst 1894 - 13. september 1987, en hún var systurdóttir hans.

Maður hennar; Theodór Arnbjörnsson 1. apríl 1888 - 5. jan. 1939. Bóndi á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skag. Ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Íslands í Reykjavík.

Uppeldisbörn:
1) Baldur Svanhólm Ásgeirsson 17.10.1914 - 19.10.2003. Var á Bólstað við Laufásveg, Reykjavík 1930. Fósturfor: Theodór Arnbjörnsson og Ingibjörg Jakobsdóttir. Ólst upp frá þriggja ára aldri hjá hjónunum Theodóri Arnbjörnssyni f. 1888 og konu hans Ingibjörgu Jakobsdóttur f. 1883. Kona hans; Þóra Hansína Helgadóttir 25. nóv. 1920 - 25. júní 1992. Var á Baldursgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kolfinna Gerður Pálsdóttir f. 12.8.1924. Var á Bólstað við Laufásveg, Reykjavík 1930. Fósturfor: Theodór Arnbjörnsson og Ingibjörg Jakobsdóttir. Ólst upp frá þriggja ára aldri hjá þeim. Maður hennar 1949; Friðrik Kristjánsson 29. maí 1926 - 5. júní 2016. Var á Ytri-Tjörnum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Húsgagnasmíðameistari, verkstjóri, framkvæmdastjóri og starfaði síðast sem húsvörður. Bús. í Kristnesi og síðar Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn eining (Master) rights area

Stafræn eining (Tilvísun) rights area

Stafræn eining (Smámynd) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres