Safn IS HVH68 - Kvenfélagið Von

1927 - 1929 af bókinni af bókinni 1929 - 1932 af bókinni 1972 - 1984 af bókinni og kápunni

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH68

Titill

Kvenfélagið Von

Dagsetning(ar)

  • Ýmis ártöl (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
Ekki eru öll gögn skönnuð heldur aðeins gjörðabækur.
1.kassi af gögnum.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Kvenfélagið Von á Vatnsnesi var stofnað 27.mars 1927 að Tjörn á Vatnsnesi. Á stofnfundinn mættu 8 konur. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Sigríður Thorlacíus formaður, Ingibjörg Blöndal ritari og Guðný Jóhannesdóttir gjaldkeri, varakona í stjórn var Ólöf Magnúsdóttir, Þórunn Sæmundsdóttir átti tillögu að nafninu Von og var hún samþykkt með 7 atkvæðum á móti 1.
Í síðustu fundargerð bókar sem safnið er með sést að á aðalfundi 28.apríl er stjórn skipuð Vigdís Jack formaður, Sigríður Guðjónsdóttir gjaldkeri og Kristín R. Guðjónsdóttir ritari.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres