Fonds IS HVH201 - Kvenfélagið Iðunn

1964 - 1986 af fundargerðabók 1964 - 1986 af fundargerðabók 1986 - 1998

Identity area

Reference code

IS HVH201

Title

Kvenfélagið Iðunn

Date(s)

  • Ýmis ártöl (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Skönnunn þessi er liður í styrk er safnið hlaut frá Þjóðakjalsafni Íslands í verkefnið Kvenfélög í Vestur-Húnavatnssýslu.
Ekki eru öll gögn skönnuð heldur aðeins gjörðabækur.
1.kassi af gögnum.

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

Kvenfélagið Iðunn er stofnað 2.janúar 1927 á Borðeyri og starfaði til 1929. Félagið er endurvakið 1948 og hefur starfað sleitulaust síðan þá. Fyrsta fundargerð félagsins er ekki á safninu heldur tvær bækur frá árunum 1964 – 1998. Ekki er vitað hverjar voru í fyrstu stjórn utan að ritari félagsins á einhverjum tímapunkti var Ingibjörg Finnsdóttir.
Stjórn félagsins í bókum sem eru hjá okkur fyrir árin 1964 – 1998. Á fundi haldin 7.maí 1965 sést að nýr ritari er kosin Laufey Dagbjartsdóttir frá Bæ og að í varastjórn voru kosnar Sigfríður Jónsdóttir frá Skálholtsvík, Hanna Hannesdóttir Kolbeinsá og Unnur Jóhannesdóttir Laxárdal. Formaður og gjaldkeri endurkosnar en ekki sagt hverjar þær eru en sést á aðalfundi 23.apríl 1998 að formaður Anna Sigurðardóttir Guðlaugsvík og gjaldkeri Guðbjörg Haraldsdóttir Borðeyri eru endurkosnar svo gera má að því líkur á að þær hafa verið formaður og gjaldkeri í upphafi bókar. Í síðustu fundarskráningu bókar er í stjórn Þorgerður Sigurjónsdóttir formaður, Lilja Sigurðardóttir gjaldkeri og Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir ritari.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í október 2024 af V.L.S

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres