Skjalaflokkur 2023-11 - Kvenfélagið Iðja

Iðju Ljósmynd af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH62-2023-11

Titill

Kvenfélagið Iðja

Dagsetning(ar)

  • 1975 - 2001 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkur

Umfang og efnisform

2023 – 11. Kvenfélagið Iðja HVH62

Þann 22.september 2023 kom Heiðrún Brynja Guðmundsdóttir afhenti safninu til eignar og varðveislu fundargerðarbók Kvenfélagsins Iðju.
Gjöf þessi fer í sama skjalamyndaraflokk og fyrir er en fær annað afhendingarnúmer. Gjöfin fer í einn flokk.

A – Fundargerðarbók.
Bókin er stílabók, græn með ljósum kili og ljósum ramma á kápu til að skrifa eiganda bókar. Fyrsta færsla hefst á fundi haldinn 25.apríl 1975, þar sem formaður er Jóhanna Dagmar Pálsdóttir (1930 – 2013), gjaldkeri er Helga Jóhannesdóttir (1929) og fundarritari og ritari félagsins var Eva Thorstensen (1943) nýr ritari félagsins var kosin Anna Jörgensdóttir (1937 – 2011). Síðasta færsla er á fundi 31.október 2001 á þeim fundi sést ekki hverjir eru í stjórn annar en ritari Jónína Skúladóttir (1955), á fundi 18.mars 2001 er Ingibjörg Þórarinsdóttir (1954) „Inga“ endurkjörin sem formaður, og á fundi 25.mars 2000 er Sólrún Kristín Þorvarðardóttir (1938-2022) kosin sem gjaldkeri, svo líklega hefur stjórnin verið skipuð eftirfarandi.: Formaður Ingibjörg Þórarinsdóttir (1954).
Gjaldkeri Sólrún Kristín Þorvarðardóttir 1938 – 2022).
Ritari Jónína Skúladóttir (1955).

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Varðveislusaga

Gjörðabókin hefst á fundi haldin 25.apríl 1975. Formaður skráður Jóhanna Pálsdóttir, Helga Jóhannesdóttir sem gjaldkeri og Eva Thorstensen ritari en hún mátti hætta í stjórn og baðst undan endur kosningu og var Anna Jörgensdóttir kosin í staðin. Síðasta fundarfærsla er 31.október 2001 kemur þar fram að Ingibjörg er formaður, Jónína Skúladóttir skrifar fundargerð og líklega ritari þá.

Í Húna 2015 á bls.:43 - 51 er samantekt á kvenfélaginu Iðju vegna 80.ára afmælis þess árið 2014 unnin af Gerði S. Ólafsdóttur og Guðrúnu Láru Magnúsdóttur.
Eining í Húna 1993 á bls.:89 - 92 er einnig góð umsögn um kvenfélagið Iðju unnin af Þorbjörgu Sveinbjarnardóttur.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B.
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir