Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- Ýmis ártöl (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Visit-kort í stærð 6,5 x 10,5 cm, ljósmynd í stærð 6,2 x 8,8 cm. Ljósmyndastofa P. Brynjólfsson Reykjavík.
Context area
Name of creator
Archival history
AB-042. Rósbjörg kona Björns Blöndal.
Rósbjörg Guðný Þorgrímsdóttir Blöndal fd.:29.05.1886-02.09.1961. Húsfreyja á Hvammstanga. Hjú á Staðarbakka Staðarbakkasókn Hún 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
Eiginmaður hennar var Björn Blöndal Pétursson fd.:21.04.1888-15.03.1966. Póstafgreiðslumaður á Hvammstanga 1930. Póstafgreiðslumaður, hreppsstjóri, oddviti, sparisjóðsformaður og umboðsmaður sýslumanns á Hvammstanga. Sæmdur fálkaorðunni 1963. Dætur þeirra voru.: Þorbjörg Ásta Björnsdóttir Blöndal 24.04.1913-26.10.1995, Dagbjört Svava Björnsdóttir Blöndal 17.03.1915, Karín Kristín Blöndal „Kaja“ 26.12.1919-29.11.2017, Helga Sigríður Blöndal 12.02.1922-02.05.2002.