Undirsafn 1020 - 51 - A-4a. Kvenfélagið Björk

af bók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH117-1020 - 51

Titill

A-4a. Kvenfélagið Björk

Dagsetning(ar)

  • 1969 - 1981 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Undirsafn

Umfang og efnisform

Svört stór stílabók með gráum kili og grárri rönd fremst á kápu, einnig er ljósgrár reitum framan á kápu. Stærð bókar er 21,5 x 30,5 cm.
Sökum takmarkana á stærðar pdf er bók þessi sett í tvo flokka A-4a og A-4b.
Hér er um að ræða A-4a. og er með fundum 151 til 214 (nema endir fundarins) eða árin 1969 - 1981.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Varðveislusaga

Í þessum hluta bókar.
Fremst eru lög félagsins heftuð á blað. Fyrsta færsla bókar er aðalfundur kvenfélagsins Bjarkar, 151 fundur haldinn 29.janúar 1969 stjórn skipa þá (nafn formanns sést á fundi 155) Margrét Gísladóttir formaður, Anna Guðmundsdóttir gjaldkeri og Ásdís Pálsdóttir ritari. Síðasta færsla sem er í þessum skönnunarhluta er fundur 214 haldinn 26.nóvember 1981. Stjórn skipa þá Tryggva Eggertsdóttir formaður, Anna Guðmundsdóttir gjaldkeri (samkv.aðafundi 209) og Ásta Ögmundsdóttir ritari.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

Skannað í júlí og ágúst 2024 af M.B
Skráð í Atom í september 2024 af V.L.S

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir