Velkomin - Welcome

Velkomin á skráningarsíðu skjalasafns Héraðsskjalasafns Vestur - Húnvetninga.
Þessi síða heldur utan um og miðlar skráningu gagna sem varðveitt eru hér á skjalasafninu. Vinsamlegast hafið í huga að við erum rétt að byrja að setja inn skráningar. Kerfið sem heldur utan um skráninguna heitir AtoM og byggir á alþjóðlegum stöðlum um skráningu skjalasafna. En AtoM er skamstöfun og þýðir á ensku Access to Memory.
Til að skoða íslensku útgáfuna af síðunni skal velja hnöttinn efst í hægra horni og velja íslensku eða styðja á þennan hlekk: ÍSLENSKA

Til að sjá þær ljósmyndir sem komnar eru á síðuna okkar getið þið valið hér til vinstri undir Browse by (Vafra eftir) - Digital object (Stafræn gögn) - þá opnast síða með mikið af myndum og lista með skjalamyndurum sem eiga myndirnar en einning er hægt að velja neðst þar til vinstri Media type (Gerð miðla) - Image (mynd) eða Text (Texta) ef velja á önnur skjöl.
Undir Browse by - Digital object - Media Type - Image eða á íslensku Vafra eftir - Stafræn gögn - Gerð miðla - Mynd.
Hafir þú upplýsingar um það fólk sem er á myndum eða það er einhver villa í skráningu endilega sendið okkur réttar uppl á vigdis@hunathing.is

Hér fyrir neðan setjum við svo beina linka á áhugaverð gögn á safninu.

Fræðafélag Vestur Húnavatnssýslu.

Egill Gunnlaugsson Héraðsdýralæknir

Kirkjuhvammshreppur

Málfundafélag Hvammstanga - Ökuþór.

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir - Þröstur.

Áfengisvarnarnefnd V-Hún.

Við fengum styrk á árinu til að setja inn fundargeðabækur kvenfélaga í héraðinu ásamt Hjúkrunarfélaginu Björg. Hér er linkur á þau Kvenfélögin.