JA - 1 - 155. Við Hamarrétt á Vatnsnesi. Vinstra megin er Guðjón Jósefsson (1909-1989) bóndi á Ásbjarnarstöðum, maður í grænni úlpu og með köflótta derhúfu er Árni Eyjólfur A.Hraundal (1916-1988) og lengst til hægri er Guðmundur Helgi „Guðmundur góði“ Sigurðsson (1910-1989) bjó í Holti á Hvammstanga.
JA - 1 - 218. Í Víðidalstungurétt í Víðidal. Maður í röndóttum jakkafatajakker Jóhann Hermann Sigurðsson (1936 - 2003) bóndí í Litlu-Hlíð í Víðidal, aðrir óþekktir.
JA - 1 - 215. Í Víðidalstungurétt í Víðidal. Konan lengst til vinstri er Sigrún „Didda“ Ólafsdóttir (1941), haldandi á barni er Sigfús Sigfússon „Fúsi í Gröf“ (1917-2002), aðrir óþekktir.