JA - 1 - 27. Ragnar Gunnlaugsson (1941) heldur í kind og er með hrút í bandi. Ragnar er bróðir Egils. Myndin er tekin á árunum 1966 eða 1967. Hrúturinn var kallaður Valdi og var frá Valdalæk. Fjárhúsin voru upphaflega hesthús byggt við hlöðu frá 1930, en endurbyggð sem fjárhús um 1960.
JA - 1 - 218. Í Víðidalstungurétt í Víðidal. Maður í röndóttum jakkafatajakker Jóhann Hermann Sigurðsson (1936 - 2003) bóndí í Litlu-Hlíð í Víðidal, aðrir óþekktir.
JA - 1 - 215. Í Víðidalstungurétt í Víðidal. Konan lengst til vinstri er Sigrún „Didda“ Ólafsdóttir (1941), haldandi á barni er Sigfús Sigfússon „Fúsi í Gröf“ (1917-2002), aðrir óþekktir.