Sýnir 205 niðurstöður

Lýsandi samantekt
With digital objects
Prenta - forskoðun View:

Ljósmynd

B – 017. Aftan á mynd/miða stendur Brynjólfur Sveinbergsson mjólkurbússtjóri. Erik Zeuten framkvæmdarstjóri Silkeborg Maskinfabrik í Danmörku og Karl Hjálmarsson (1900-1964) kaupfélagsstjóri, myndin tekin á tröppum samlagsins árið 1960.

Ljósmynd

B – 019. Aftan á ramma sem myndin var í stóð Haukur Pálsson Sauðárkróki. Brynjólfur Sveinbergsson Hvammstanga. Stimpill á myndi sýnir 2.10´93. Haukur Frímann Pálsson (1931-2011).

Leikflokkur Hvammstanga

JA - 1 - 19. Mynd af leikriti hjá Leikflokknum á Hvammstanga, lengst til vinstri í dökkum jakkafötum er Hrólfur Sigursteinn Egilsson (1949), í ljósum frakka með hatt er Gunnar Örn Þorvaldsson (1955), konan sem lýtur til hliðar er Aðalheiður Gunnarsdóttir (1954) og við hlið hennar er Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (1940 - 2021).

Systkinin á Bakka um 1934.

JA - 1 - 25. Aftan á mynd stendur: Systkinin á Bakka um 1934. Ljósm.Gunnlaugur Auðunn. Ingibjörg f.1922. Jóhanna f.1934. Björn Teitur f.1935. Jóhannes f.1929. Elísabet f.1932.

Ingibjörg f. 7.júní. 1922, d.16.ágúst.1994.
Jóhanna f. 22. febrúar 1924.
Björn Teitur f. 25.september, 1926 d.16.desember 2012.
Jóhannes f. 9.ágúst 1929, d.23.nóvember 2013.
Elísabet f. 13.júlí 1932.

Mannlífsmynd frá 50.ára afmælishátíð Hvammstangahrepps 8. - 10.júlí 1988.

JA - 1 - 71. Mannlífsmynd frá 50.ára afmælishátíð Hvammstangahrepps 8. - 10.júlí 1988. Maður á sviði með harmonikku er Guðmundur Jóhannes Þorbergsson (1949) „Guðmundir í neðra“ bóndi á Neðra-Núpi í Miðfirði. Við enda sviðsins vinstra megin sitjandi í brekku í björgunarsveitarúlpu er Hörður Heiðar Guðbjörnsson (1971) „Höddi“, eldri kona í svartri kápu Anna Vilhelmína Axelsdóttir (1918-2010), fyrir framan hana í blárri dúnúlpu er mjög líklega Jónas Þór Birgisson (1972). Aðrir á mynd óþekktir.

Niðurstöður 61 to 70 of 205