Guðrún Þórdís Magnúsdóttir (1913 - 2002)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þórdís Magnúsdóttir (1913 - 2002)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.12.1913 - 31.01.2002

Saga

Bóndi á Saurum í Miðfirði, Húnaþingi vestra.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Guðrún Þórdís Magnúsdóttir fæddist á Saurum í Miðfirði 27. desember 1913. Hún lést 31. janúar 2002. Foreldrar hennar voru Magnús Gíslason, f. 20. október 1869, d. 13. desember 1939, og Ingibjörg Signý Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1886, d. 19. júlí 1952. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Gísli Magnússon og Guðrún Hannesdóttir, sem bjuggu lengi á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. Foreldrar Ingibjargar voru Guðmundur Gísli Guðmundsson frá Urriðaá í Miðfirði og kona hans, Jórunn Elíasdóttir.
Bræður Þórdísar voru Guðmundur, f. 7. janúar 1907, d. 22. október 1924, og Gísli, f. 26. desember 1908, d. 9. apríl 1987. Þórdís var ógift og barnlaus.

Þórdís og Gísli bróðir hennar tóku við búi foreldra sinna og bjuggu félagsbúi á Saurum allt þar til Gísli lést, eftir það bjó hún þar ein uns heilsan bilaði sumarið 2000 og hún fór á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga.

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir