Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Þórdís Magnúsdóttir (1913 - 2002)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.12.1913 - 31.01.2002
History
Bóndi á Saurum í Miðfirði, Húnaþingi vestra.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Guðrún Þórdís Magnúsdóttir fæddist á Saurum í Miðfirði 27. desember 1913. Hún lést 31. janúar 2002. Foreldrar hennar voru Magnús Gíslason, f. 20. október 1869, d. 13. desember 1939, og Ingibjörg Signý Guðmundsdóttir, f. 3. júní 1886, d. 19. júlí 1952. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Gísli Magnússon og Guðrún Hannesdóttir, sem bjuggu lengi á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. Foreldrar Ingibjargar voru Guðmundur Gísli Guðmundsson frá Urriðaá í Miðfirði og kona hans, Jórunn Elíasdóttir.
Bræður Þórdísar voru Guðmundur, f. 7. janúar 1907, d. 22. október 1924, og Gísli, f. 26. desember 1908, d. 9. apríl 1987. Þórdís var ógift og barnlaus.
Þórdís og Gísli bróðir hennar tóku við búi foreldra sinna og bjuggu félagsbúi á Saurum allt þar til Gísli lést, eftir það bjó hún þar ein uns heilsan bilaði sumarið 2000 og hún fór á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga.