Egill Gunnlaugsson (1936 -2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Egill Gunnlaugsson (1936 -2008)

Parallel form(s) of name

  • Egill Gunnlaugsson Héraðsdýralæknir V-Hún (1964 - 2007)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.09.1939 - 31.08.2008

History

Egill tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1958. Lauk háskólaprófi í dýralækningum 1964 frá Tierarztliche Hochschule í Hannover í Þýskalandi. Á námsárum sínum vann hann ýmsa verkamannavinnu með námi til fjáröflunar, s.s. í sláturhúsi, ölgerðarhúsi, kornskemmum, sporvögnum, fiskvinnslu og á togurum. Aðstoðardýralæknisstörf í Vorsfelde í V-Þýskalandi des. 1963 og jan. 1964. Var settur héraðsdýralæknir í Gullbringu- og Kjósarsýsluumdæmi frá 1. mars 1964 til 31. ágúst 1964. Héraðsdýralæknir í Vestur-Húnavatnssýslu frá 1. sept 1964 til 1. janúar 2007. Gegndi einnig störfum héraðsdýralæknis í Strandasýsluumdæmi til 1983 og síðar í viðlögum. Hefur einnig þjónað A-Húnavatnssýslu í afleysingum.

Places

Bakki Víðidal, Húnaþing vestra.
Hvammstangi, Húnaþing vestra.

Legal status

Functions, occupations and activities

Héraðdýralæknir Vestur-Húnavatnssýslu síðar Húnaþing vestra frá 1964 - 2007.
Gegndi einnig störfum héraðsdýralæknis í Strandasýsluumdæmi til 1983 og síðar í viðlögum. Hefur einnig þjónað A-Húnavatnssýslu í afleysingum.
Var settur héraðsdýralæknir í Gullbringu- og Kjósarsýsluumdæmi frá 1. mars 1964 til 31. ágúst 1964.
Aðstoðardýralæknisstörf í Vorsfelde í V-Þýskalandi des. 1963 og jan. 1964.
Egill var formaður skólanefndar Hvammstangahrepps 1972-1986, í byggingarnefnd grunnskólans á Hvammstanga 1982-1984. Sat í fræðsluráði Norðurlandsumdæmis vestra 1982-1986. Sat í heilbrigðisnefnd V-Hún. 1974-1994. Sat í heilbrigðisráði Norðurlandsumdæmis vestra 1989-1995. Sat í eignanefnd félagsheimilis á Hvammstanga 1978-1987. Sat í stjórn Tónlistarskóla V-Hún. 1972–1980. Sat í stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar á Hvammstanga 1987-2003. Trúnaðarmaður Dýraverndunarfélags Íslands. Sat í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra 1972-2003 (að einu kjörtímabili undanskildu). Endurskoðandi, síðar skoðunarmaður reikninga Hvammstangahrepps, síðar Húnaþings vestra frá 1970. Sat í stjórn Sparisjóðs V-Hún. 1987-1999. Formaður stjórnar Sparisjóðs Húnaþings og Stranda frá stofnun 1999. Einnig var hann í stjórnum ýmissa félaga í lengri eða skemmri tíma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Egill Gunnlaugsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir Húnaþings vestra, fæddist á Bakka í Víðidal 29. sept. 1936. Hann varð bráðkvaddur sunnudaginn 31. ágúst 2008. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson bóndi á Bakka, f. 16. 11.1894 , d. 01.01.1970, og Anna Teitsdóttir, f. 01.12.1895, d.10.07.1978. Systkini Egils
Ingibjörg f. 07.06.1922, d.16.08. 1994.
Jóhanna 22.02.1922.
Björn Teitur 25.09.1926, d.16.12.2012.
Jóhannes 09.08.1929, d.23.11.2013.
Elísabet 13.07.1932.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HVH103 - 2022-32

Institution identifier

IS HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.05.2023. VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places