Jóhanna Gunnlaugsdóttir (1924)
- Person
- 22.02.1924
Jóhanna Gunnlaugsdóttir (1924)
Jóhann Hermann Sigurðsson (1936 - 2003)
Bóndi í Litlu-Hlíð í Víðidal í Húnaþingi vestra.
Var í Hvarfi,Þorkelshólshreppi V-Hún 1937 (Íslendingabók)
Ingólfur Albert Guðnason (1926 - 2007)
Ingólfur lauk Samvinnuskólaprófi 1947. Sótti þriggja mánaða námskeið í meðferð og viðhaldi landbúnaðarvéla í Bandaríkjunum 1956. Starfsmaður Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga 1947–1949. Vann við og rak ásamt Karli Guðmundssyni bifreiðaverkstæði á Laugarbakka í Miðfirði 1950–1959. Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga 1959–1995. Hreppstjóri Hvammstangahrepps 1960–1995. Í hreppsnefnd Hvammstangahrepps 1966–1970. Formaður skólanefndar Héraðsskólans á Reykjum 1971–1981. Alþingismaður fyrir Norðurland vestra 1979–1983 (Framsfl.). Sat m.a. fundi Evrópuráðsins á vegum Alþingis 1980–1983.
10 ára að aldri fór Ingólfur í fóstur til móðursystur sinnar Þórðveigar og eiginmanns hennar Davíðs Þorgrímssonar á Mið-Kárastöðum á Vatnsnesi.
Ingólfur Albert Guðnason (1926)