Björn Einarsson (1941 - 1992)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Einarsson (1941 - 1992)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.11.1941 - 23.07.1992

Saga

Að loknu barnaskólanámi stundaði Björn nám í Reykjaskóla í Hrútafirði og lauk þaðan landsprófi vorið 1962. Síðar hóf hann iðnnám í Reykjavík og lauk prófi í vélvirkjun árið 1970.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Björn Einarsson var fæddur 14. nóvember 1941, elstur 6 barna hjónanna Helgu Sigríðar Þorsteinsdóttur og Einars Friðgeirs Björnssonar bónda á Bessastöðum. Einar lést vorið 1983, en Helga lifir son sinn og hefur jafnan dvalið á heimili hans og tengdadóttur sinnar á Bessastöðum, vinamörg og virt af öllum sem hana þekkja.
Þann 1. nóv. 1969 kvæntist Björn eftirlifandi konu sinni, Ólöfu Pálsdóttur frá Ytra Bjargi. Vorið 1970 tóku þau við jörð og búi á Bessastöðum og hafa búið þar síðan. Börn þeirra eru fjögur: Guðný Helga, f. 1969, Einar Friðgeir, f. 1970, Páll Sigurður, f. 1972, og Ingunn, f. 1974. Börnin hafa tekið í arf góða kosti foreldra sinna og hafa að undanförnu öll stundað nám, sem hæfir hugðarefnum þeirra

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir