Björn Einarsson (1941 - 1992)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Einarsson (1941 - 1992)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.11.1941 - 23.07.1992

History

Að loknu barnaskólanámi stundaði Björn nám í Reykjaskóla í Hrútafirði og lauk þaðan landsprófi vorið 1962. Síðar hóf hann iðnnám í Reykjavík og lauk prófi í vélvirkjun árið 1970.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Björn Einarsson var fæddur 14. nóvember 1941, elstur 6 barna hjónanna Helgu Sigríðar Þorsteinsdóttur og Einars Friðgeirs Björnssonar bónda á Bessastöðum. Einar lést vorið 1983, en Helga lifir son sinn og hefur jafnan dvalið á heimili hans og tengdadóttur sinnar á Bessastöðum, vinamörg og virt af öllum sem hana þekkja.
Þann 1. nóv. 1969 kvæntist Björn eftirlifandi konu sinni, Ólöfu Pálsdóttur frá Ytra Bjargi. Vorið 1970 tóku þau við jörð og búi á Bessastöðum og hafa búið þar síðan. Börn þeirra eru fjögur: Guðný Helga, f. 1969, Einar Friðgeir, f. 1970, Páll Sigurður, f. 1972, og Ingunn, f. 1974. Börnin hafa tekið í arf góða kosti foreldra sinna og hafa að undanförnu öll stundað nám, sem hæfir hugðarefnum þeirra

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places