Vestur-Húnavatnssýsla

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Vestur-Húnavatnssýsla

Equivalent terms

Vestur-Húnavatnssýsla

Associated terms

Vestur-Húnavatnssýsla

3 Archival description results for Vestur-Húnavatnssýsla

3 results directly related Exclude narrower terms

Pálína Björnsdóttir (1857-1917)

Pálína Ragnhildur er fædd 1. júlí 1857 látin 3. desember 1917. Íslendingabók segir: Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði. Manntal segir hana fædda á Bálkastöðum V-Hún.Gifta Hirti Líndal Benidiktssyni.

Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)

Sigurbjarni Jóhannesson (1850-1930)

Aftan á mynd er hann sagður fyrsti verslunarstjórinn í riisverslun á Hvammstanga.Fæddur líklega 1866-1867 og samkvæmt manntali fæddist hann að Saurhús, Hjarðarholtssókn, V. A.. Hann var gefinn til móðursystur sinnar Sigríðar Bjarnadóttur og manns hennar Guðmundar Tómassonar.
.

Sveinn Skúlason og fjölskylda (1824-1888)

Íslendingabók segir: Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakkaí Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.(Ef þetta er réttur Sveinn Skúlason) Sonur þeirra virðist hafa verið sendur í fóstur til Magdalenu Margrétar Helgesen