Item 1-26 - Rannveig S.D.G og Jón Jónsson Sanders (1850-1908)

Original Digital object not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS VHún35-A-1-26

Titill

Rannveig S.D.G og Jón Jónsson Sanders (1850-1908)

Dagsetning(ar)

  • 1850 - 1930 (Creation)

Þrep lýsingar

Item

Umfang og efnisform

Ljósmynd í stærðinni 12,7 x 18.2 cm af þeim Rannveigu og Jóni Jónssyni Sanders.Myndin er sporöskjulaga og í stærð 9 x 13 cm á límt á ljósbrúnt karton með nafni ljósmyndara í horninu hægra megin.Nafn ljósmyndara er J.H.Clarke West Selkirkman.Myndin sjálf er mjög ílla farin.

Samhengi

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Aftan á er letrað :Til Elísabetar Guðmundsdóttur Stóruborg frá Rannveigu S.D.G (svo kemur eiithvað nafn sem sést ekki vegna skemmdar) Sanders, 72 ára 1903.(7 í 72 dálítið óskýrt)
Um Jón segir Íslendingabók: Sonarsonur Jóns á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum í Víðidal. Fór til Vesturheims 1887 frá Auðunnarstöðum, Þorkelshólshreppi, Hún. Nefndi sig Sanders vestanhafs. Var landnemi í Vatnabyggðum, bjó einnig í Nýa Íslandi, Winnipeg og Selkirk. Síðast bús. í Kandahar, Sask.
Fann svo mynd af leiði og legsteini Rannveigar og er það hér neðar í notes.
Rannveig var fædd 30.06.1851. látin 04.11.1908
Jón Jónsson Sanders var fæddur 14.12.1850. látinn 21.02.1928.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HVH í gögnum frá Héraðsskjalasafni Blönduóss.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS-HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir