Verslunarstaðir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Verslunarstaðir

Equivalent terms

Verslunarstaðir

Associated terms

Verslunarstaðir

1 Archival description results for Verslunarstaðir

Only results directly related

Verslun Sigurðar Pálmasonar

Mynd tekin af Verslun Sigurðar Pálmasonar og gert að póstkorti.Ekkert ártal er að sjá á mynd né bakhlið.Húsið hefur greinilega tekið breytingum eftir að þessi mynd var tekin því í dag er komin kvistur á húsið og kjallaragluggarnir sem eru fram á götu sjást ekki í dag,búið að loka fyrir og virðist vera búið að hækka götu.
Aftan á mynd stendur Brjefspjald. Með Einkarjetti : Helgi Árnason, Rvík,Iceland
Ekki er þessa mynd að finna í bókinni Húnaþing 1 eða 2 svo gera má að því líkur að hún hafi villst ofaní gögnin frá afhendingar aðila.

Húnaþing 1. og 2.