Item B-1-3 - Útlánsbækur fyrir lestrarfélag U.M.F.Grettis

Identity area

Reference code

HVH64-B-B-1-3

Title

Útlánsbækur fyrir lestrarfélag U.M.F.Grettis

Date(s)

  • 1940-1990 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

4.stílabækur.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fjórar stílabækur þar sem skáð hefur verið útlán hjá Lestrarfélgi Grettis.
Fyrsta bókin er frá 16.janúar 1940 til og með 12.nóvember 1951. Ásamt árgjöldum 1940. 1941. 1942.. 1943. 1944.1945. 1946. 1947. 1948. og 1950. Þetta er innbundinn harðspjaldabók. Svört með rauðum kili. Orðin mikið þreytt.
Bók tvö telur frá 10.nóvember 1982 til og með 08.mars 1986. Þetta er plast gorma stílabók. Brún/gráleit með svörtu skraut krassi og ramma að framan til að skrifa í. Dálítið blettótt. Blaðsíðurnar eru númeraðar og byrjar á bls 25 svo gera má líkur að því að það sé búið að rífa úr bókinni.
Bók þrjú telur frá 22.mars 1986 til og með 28.janúar 1989. Bókin er appelsínugul stílabók með mynd af hnetti og línum til að skrifa í framan á bók.
Bók fjögur telur frá 28.janúar 1989 til og með 01.september 1990. Bókin er gul stílabók með mynd af hnetti og línum til að skrífa í framan á bók.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Aðgengileg í skjalasafni HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 12.11.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places