Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

Equivalent terms

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

Associated terms

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

2 Archival description results for Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

2 results directly related Exclude narrower terms

Gjörðabækur

Gjörðabók Sjálfstæðisfélagsins Fjölnis á Vatnsnesi. bókin tekur yfir árin 1936-1949. Á tveim fyrstu blaðsíðum stendur m.a.
Ár 1936 sunnud. þ.16.ágúst var að Illugastöðum haldin fundur meðal Sjálfstæðismanna á Vatnsnesi.Fundinum stjórnaði Guðm Arason Illugastöðum.Á fundinum voru rædd landsmál,frummælendur voru Guðjón D.Jósefsson og Óskar E.Levy.Frummælendur komu fram með tillögu um stofnun flokksfélags sjálfstæðismanna á Vatnsnesi.Var tillagan samþ. og félagið stofnað.Stofnendur:
Páll V.Danielsson Bergstöðum
Þorleifur S.Guðmannsson Stöpum
Sigfús Árnason s.st
Þórhallur Bjarnason s.st
Guðmundur Arason Illugastöðum
Jónína Gunnlaugsdóttir s.st
Gunnl.Skúlason s.st
Ingvar Jakobsson Geitafelli
Loftur Þ.Jósefsson Ásbjarnarstöðum
Margrét Guðmundsd s.st
Guðjón D. Jósefsson s.st
Guðmundur B.Jóhannesson Þorgrímsst
Snorri Jóhannesson Egilsstöðum
Guðmundur Sigurðsson Katadal
Sigrún Sigurðardóttir s.st
Guðjón Guðmundsson Saurbæ
Björn Guðjónsson s.st
Óskar E. Levy Ósum
Eggert Levy s.st
Ragnhildur E. Levy s.st
Sigurbjartur K. Þorláksson s.st
Jóhannes E. Levy Ægissíðu
Jenný Jóhannesd s.st
Á fundinum var gengið frá lögum félagsins og stjórn kosin.Kosningu hlutu: Guðm Arason. Guðjón D. Jósefsson og Ó.E.Levy.Að umræðum loknum skemmtu fundarm, sér við fjörugan dans nokkra stund.Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. Guðm Arason.

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

  • IS HVH 46 A/1
  • Fonds
  • 1937-1938

Sveitablaðið Þröstur sem gekk á milli félagsmanna í Sjálfstæðisfélaginu Fjölnir á Vatnsnesi á árunum 1937-1938.Ritað af nokkrum félagsmönnum. Bókin er handskrifuð af nokkrum félagsmönnum,línustrikuð blöð 16,5 x 20,6 cm en kápan er 17,5 x 21,5 cm. Kápan er einlit en ljós á kili og hornum og svört á fram- og bakhlið.

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir