Sauðá V-Hún

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Sauðá V-Hún

Equivalent terms

Sauðá V-Hún

Tengd hugtök

Sauðá V-Hún

1 Archival description results for Sauðá V-Hún

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Sauðá. Vatnsnes. V-Hún.

Mynd tekin af bænum Sauðá fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni segir m.a.:Nýbýli frá 1946,byggt úr landi Syðri-Sauðadalsár.Landlítil en grasgefin.Land nær að Hamarsá,sem fellur í djúpu hamragili sunnan túns.Bærinn á Sauðá stendur á sjávarbakka,snertispöl frá vegi.
Ábúendur og eigendur frá 1946 (1978) : Gunnlaugur Eggertsson og k.h. Sigríður Jónsdóttir.
Síðari ár hafa synir þeirra Jón Gunnlaugsson og Ellert Gunnlaugsson einnig stundað búskap á jörðinni.

Húnaþing 1. og 2.