File A - Gjörðabækur

Identity area

Reference code

IS HVH 46 A/1-A

Title

Gjörðabækur

Date(s)

  • 1937-1938 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Innbundin bók í stærðinni 17,5 x21,5 cm. Dökkbrún með ljósbrúnan kjöl og horn.Límmiði að framan sem búið er að setja annan límmiða á sem á stendur Sjálfstæðisfélagið Fjölnir á Vatnsnesi. Og einnig er stimpill Héraðskjalasafns Vestur-Húnavatnssýslu.Línustrikuð blöð. Nokkrir aðilar hafa skrifað í bókina.

Context area

Name of creator

Biographical history

Archival history

Flokkurinn inniheldur gjörðabók félagsins frá stofnun, þann 16. ágúst 1936 til 4. desember 1949.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gjörðabók Sjálfstæðisfélagsins Fjölnis á Vatnsnesi. bókin tekur yfir árin 1936-1949. Á tveim fyrstu blaðsíðum stendur m.a.
Ár 1936 sunnud. þ.16.ágúst var að Illugastöðum haldin fundur meðal Sjálfstæðismanna á Vatnsnesi.Fundinum stjórnaði Guðm Arason Illugastöðum.Á fundinum voru rædd landsmál,frummælendur voru Guðjón D.Jósefsson og Óskar E.Levy.Frummælendur komu fram með tillögu um stofnun flokksfélags sjálfstæðismanna á Vatnsnesi.Var tillagan samþ. og félagið stofnað.Stofnendur:
Páll V.Danielsson Bergstöðum
Þorleifur S.Guðmannsson Stöpum
Sigfús Árnason s.st
Þórhallur Bjarnason s.st
Guðmundur Arason Illugastöðum
Jónína Gunnlaugsdóttir s.st
Gunnl.Skúlason s.st
Ingvar Jakobsson Geitafelli
Loftur Þ.Jósefsson Ásbjarnarstöðum
Margrét Guðmundsd s.st
Guðjón D. Jósefsson s.st
Guðmundur B.Jóhannesson Þorgrímsst
Snorri Jóhannesson Egilsstöðum
Guðmundur Sigurðsson Katadal
Sigrún Sigurðardóttir s.st
Guðjón Guðmundsson Saurbæ
Björn Guðjónsson s.st
Óskar E. Levy Ósum
Eggert Levy s.st
Ragnhildur E. Levy s.st
Sigurbjartur K. Þorláksson s.st
Jóhannes E. Levy Ægissíðu
Jenný Jóhannesd s.st
Á fundinum var gengið frá lögum félagsins og stjórn kosin.Kosningu hlutu: Guðm Arason. Guðjón D. Jósefsson og Ó.E.Levy.Að umræðum loknum skemmtu fundarm, sér við fjörugan dans nokkra stund.Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. Guðm Arason.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related people and organizations

Related genres

Related places