Item A - Reikningabók

Identity area

Reference code

HVH61-A

Title

Reikningabók

Date(s)

  • 1946-1987 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Ástand bókar er sæmilegt. Bókin er með mjúka kilju. Stærð bókar er 13,5 x 31,0 cm. Kápan er græn á litin með brúnum kjöl. Áprentað á ensku texti framan á bók og hægt að skrifa til hvers bókin er og frá hverjum en ekkert er skrifað.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Á opnu bókarinnar er ritað Reikningar Kvenfélagsins Ársól Þverárhreppi Vestur -Húnavatnssýslu.
Fyrsti gjaldkeri félagsins í þessari bók 1946 er Sigríður Jónsdóttir Þorfinnsstöðum, síðasti gjaldkeri félagsins í þessari bók 1987 er Lára Helga Jónsdóttir einnig á Þorfinnsstöðum. Gjaldkerar Kvenfélagsins á árunum1946-1987 eru eftirfarandi:
Sigríður Jónsdóttir Þorfinnsstöðum.
Hólmfríður Magnúsdóttir Efri-Þverá.
Sigríður Halldórsdóttir Urðabaki.
Sveinbjörg Ágústsdóttir Ægissíðu.
Margrét Tryggvadóttir Stóru-Borg.
Marsibil Ágústsdóttir Stóru-Borg.
Lára Helga Jónsdóttir Þorfinnsstöðum.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 22.08.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places