Item A-1-11 - Þorvaldur frá Útibleiksstöðum (1892-1942) (A-1-11)

Original Digital object not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HVH28 A/1-A-A-1-11

Titill

Þorvaldur frá Útibleiksstöðum (1892-1942) (A-1-11)

Dagsetning(ar)

  • 1930-1970 (Creation)

Þrep lýsingar

Item

Umfang og efnisform

Vist-kort mynd af Þorvaldi Kristmundssyni.
Þetta er svört hvít mynd af Þorvaldi í stærð 6,3 x 10,2 cm límd á brúnt karton.Tekin af Jóni Pálma Jónssyni ljósmyndara á Sauðárkróki.

Samhengi

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Þorvaldur Kristmundsson er sonur hjónana Kristmundar Hjálmarssonar og Margrjétar Þórðardóttur.Þorvaldur ólst upp á Bálkastöðum þar sem faðir hans og móður virðast hafa verið vinnumenn en 1920 er Þorvaldur skráður sem húsbóndi á Hálsi í Ytri-Torfustaðahrepp og eru foreldrar hans skráð þar til húsa einnig.Þorvaldur var giftur Elínu Björnsdóttur og árið 1920 er eitt barn skráð á þau.
Samkvæmt Íslendingabók er hann sagður hafa verið bóndi á Hálsi og 1930 á Bálkastöðum,og sagt að hann hafi drukknað.
Þorvaldur fæddist 15.02.1892 en látist 15.05.1942.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS-HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Digital object (Master) rights area

Aðföng