Item A-1-11 - Þorvaldur frá Útibleiksstöðum (1892-1942) (A-1-11)

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HVH28 A/1-A-A-1-11

Title

Þorvaldur frá Útibleiksstöðum (1892-1942) (A-1-11)

Date(s)

  • 1930-1970 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Vist-kort mynd af Þorvaldi Kristmundssyni.
Þetta er svört hvít mynd af Þorvaldi í stærð 6,3 x 10,2 cm límd á brúnt karton.Tekin af Jóni Pálma Jónssyni ljósmyndara á Sauðárkróki.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Þorvaldur Kristmundsson er sonur hjónana Kristmundar Hjálmarssonar og Margrjétar Þórðardóttur.Þorvaldur ólst upp á Bálkastöðum þar sem faðir hans og móður virðast hafa verið vinnumenn en 1920 er Þorvaldur skráður sem húsbóndi á Hálsi í Ytri-Torfustaðahrepp og eru foreldrar hans skráð þar til húsa einnig.Þorvaldur var giftur Elínu Björnsdóttur og árið 1920 er eitt barn skráð á þau.
Samkvæmt Íslendingabók er hann sagður hafa verið bóndi á Hálsi og 1930 á Bálkastöðum,og sagt að hann hafi drukknað.
Þorvaldur fæddist 15.02.1892 en látist 15.05.1942.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Accession area