Marðarnúpur A-Hún

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Marðarnúpur A-Hún

Equivalent terms

Marðarnúpur A-Hún

Associated terms

Marðarnúpur A-Hún

2 Archival description results for Marðarnúpur A-Hún

2 results directly related Exclude narrower terms

Elísabet Björnsdóttir (1850-1930)

Elísabet fæddist á Marðarnúpi og var dóttir hjónana Björns L Guðmundssonar og Þorbjargar Helgadóttur áttu þau 6 börn og 1 fósturbarn. Árið 1920 er hún skráð í Reykjavík og býr hjá bróðursínum á Antmannsstíg 1.
Þetta segir íslendingabók og þar heitir hún Kristín Elísabet : Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Vann við eftirlitsstörf.
Samkvæmt Íslendingabók er Elísabet fædd 23. mars 1878 látin 5. janúar 1942
Hér fyrir neðan eru minningargrein um hana. http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=334063&pageId=5255267&lang=is&q=El%EDsabet%20Bj%F6rnsd%F3ttir

Kristín Bergmann (1877-1943)

Kristín Bergmann ,fædd Guðrún Kristín Guðmundsdóttir er fædd 10.07.1877 í Kirkjuhvammssókn, látin 24.11.1943.
Manntal Þjóðskjasafns segir:1880 býr hún ásamt foreldrum og 4 systkinum að Syðri-Völlum.Árið 1890 er hún komin að Geitafelli sem fósturdóttir Gríms Jónssonar og alnöfnu sinnar en móðir hennar virðist hafa látist einhverntíman á milli ártala 1881-1890, þremur barna hennar var komið í fóstur á þrjá bæi en faðir Kristínar virðist hafa tekið elsta soninn með sér sem léttadreng og síðar vinnumann. Árið 1901 er Kristín sögð saumakona á Múla. Árið 1910 er hún komin á Marðarnúp sem kona húsbónda og árið 1920 er hún húsmóðiir á sama bæ munu þau hjónin þá vera búin að taka við því búi. Kristín var gift Jónasi B.Bergmann og áttu þau 4 börn sem hétu Guðmundur J.Bergmann, Björn J.Bergmann, Oktavís J.Bergmann og Þorgbjörg J.Bergmann.
Íslendingabók segir: Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943. Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.