Mannamyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Mannamyndir

Equivalent terms

Mannamyndir

Tengd hugtök

Mannamyndir

7 Archival description results for Mannamyndir

7 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Atvinnulífssýning 2000 /fólk

Ljósmynd af fólk að snæða kaffi á sýningunni m.a. Anne Mary Pálmadóttir.Kristín S.Eggertsdóttir.Ólafur Bergmann Óskarsson.

Atvinnulífssýning (júní 2000)

Björn Kr. frá Hvammstanga (1906-1983) (A-1-8)

Björn var einn af þeim sem stóðu að stofnun Bókasafn Verkamanna árið 1938. Hann var bókasafnsvörður safnins og Héraðsbókasafnsins til ársins 1978. Héraðsbókasafnið varð til árið 1956 þegar Bókasafn Verkamanna og Sýslubókasafnið (stofnað 1906) sem var einnig staðsett á Hvammstanga og önnur bókasöfn í Vestur-Húnavatnssýslu sameinuðust..Björn var fæddur 20.03.1906 lést 02.09.1983.Eiginkona hans hér Þorbjörg Ólafsdóttir fædd 31.05.1901 lést 11.01.1981.

Fólk,óþekkt

Myndin er af 4 einstaklingum tekin líklega á tröppunum á gamla dýralæknisbústaðnum á Hvammstangabraut 43 á Hvammstanga.
Ekki er búið að gera grein fyrir hverjir þetta eru,en mögulega gestir í heimsókn hjá Agli Gunnlaugssyni þáverandi Héraðsdýralækni,og líklega er önnur konan (til hægri) Erla Vignisdóttir þáveramdi eiginkona Egils og get gátur um að maðurinn til vinstri sé Friðrik Sophusson.
Myndin er mjög dökk og erfitt að sjá og þá sérstaklega annað parið.Erfitt að sjá að þessi mynd komi nokkuð bókinni Húnaþing 2 við svo líklega hefur hún óvart slæðst með í afhendingu þessara gagna.

Húnaþing 1. og 2.

Scotian Homes (Halldór Sigurðsson)

Ljósmynd af sýningarbás sem Halldór P.Sigurðsson hafði á Atvinnulífssýningu sem haldin var á Hvammstanga 24.-25.2000.En hann aðstoðaði fólk við að setja upp hús frá fyrirtækinu Scotian Homes.

Atvinnulífssýning (júní 2000)