Mannamyndir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Mannamyndir

Equivalent terms

Mannamyndir

Associated terms

Mannamyndir

177 Archival description results for Mannamyndir

177 results directly related Exclude narrower terms

Hólmfríður Árnadóttir

Á umslagi sem fylgdi myndinni stendur að Þetta sé Hólmfríður Árnadóttir frá Hörgshóli sem og á myndinni sjálfri. En auk þess stendur á umslaginu : ekki víst. Ekki er vitað hvort verið sé að meina bæjarnafnið eða nafnið á konunni.

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann

Hólmfríður Eggertsdóttir frá Urriðaá

Hólmfríður Eggertsdóttir fd: 14.júni 1864 - d: 27.mai 1959.
Maki Hólmfríðar var Steindór Sigvaldason (1863-?)
Börn þeirra voru Margrét Sigríðríður Steindórsdóttir (1896-?)
Guðrún Þuríður Steindórsdóttir (1901-1999)

Foreldrar Hólmfríðar voru Eggert Eggertsson (1828-1890 ) og Eybjörg Einarsdóttir ( 1828-1904)
Bróður Hólfríðar var Eggert Eggertsson (1867-1935)

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann

Hópmynd Laufási (1948)

Skírn Ingimundar Smára Björnssonar frá Laufási í ágúst 1948, skírður af Sr Valdimar Eyland.
Aftasta röð 1.Kona sr Valdimars 2.Björn Guðmundsson Laufási 3.Jón Tómasson 4.Tryggvi Jóhannsson Stóru-Borg 5.Reynir Jónsson Jörfa 6.Sigurður Jónsson Jörfa 7.Sigvaldi Jóhannesson Enniskoti 8.Karl Harlow Björnsson Stóru-Borg 9.Aðalsteinn Dýrmundsson Stóru-Borg 10.Gunnar Jónsson Gröf 11.Pétur Aðalsteinsson 12.sonur sr.Valdimars Jón Valdimarsson.
Miðröð 1.Ragnheiður Guðmundsdóttir Dæli 2.Hulda Ragnarsdóttir Valdarási 3.Margrét Pétursdóttir Stóru-Borg 4.Þórunn Björnsdóttir Miðhópi 5.Guðrún Magnúsdóttir Stóru-Borg 6.Hólmfríður Jónsdóttir Jörfa 7.Margrét
Tryggvadóttir Stóru-Borg 9.IngibjörgGunnarsdóttir Gröf 10.Ingibjörg Sigfúsdóttir Refsteinsstöðum 11.Sr Valdimar Eyland.
Fremsta röð 1.Ingiríður Vigfúsdóttir með Ingimund Smára 2.Inga Björnsdóttir bak við Ingiríði 3.Ólöf Hulda Karlsdóttir Stóru-Borg, 4.Sigurlaug Sveinsdóttir Enniskoti 5.dóttir sr.Valdimars 6.Þórir Jóhannsson Refsteinsstöðum 7.Trausti Björnsson Laufási. Hin börnin óvíst.

Hópmynd Laufási (1948)

Skírn Ingimundar Smára Bjarnasonar frá Laufási í ágúst 1948, skírður af Sr Valdimar Eyland.
Aftasta röð 1.Kona sr Valdimars 2.Björn Guðmundsson Laufási 3.Jón Tómasson 4.Tryggvi Jóhannsson Stóru-Borg 5.Reynir Jónsson Jörfa 6.Sigurður Jónsson Jörfa 7.Sigvaldi Jóhannesson Enniskoti 8.Karl Bjarnason Stóru-Borg 9.Aðalsteinn Dýrmundsson Stóru-Borg 10.Gunnar Jónsson Gröf 11.Pétur Aðalsteinsson Miðröð 1.Ragnheiður Guðmundsdóttir Dæli 2.Hulda Ragnarsdóttir Valdarási 3.Margrét Pétursdóttir Stóru-Borg 4.Þórunn Björnsdóttir Miðhópi 5.Guðrún Magnúsdóttir Stóru-Borg 6.Hólmfríður Jónsdóttir Jörfa 7.Margrét tryggvadóttir Stóru-Borg 9.IngibjörgGunnarsdóttir Gröf 9.Ingibjörg Sigfúsdóttir Refsteinsstöðum 10.Sr Valdimar Eyland Fremsta röð 1.Ingiríður Vigfúsdóttir með Ingimund Smára 2.Inga Björnsdóttir bak við Ingiríði 3.Sigurlaug Sveinsdóttir Enniskoti 4.dóttir sr.Valdimars 5.Hulda Karlsdóttir Stóru-Borg 6.Þórir Jóhannsson Refsteinsstöðum 7.Trausti Björnsson Laufási. Hin börnin óvíst.

Ingibjörg Augusta Andrésdóttir

Ingibjörg Augusta finnst fyrst í Manntali 1860 þá 1.árs á Bergsstöðum Vatnsnesi (Tjarnasókn).
1870 er hún komin á Tungukot Kirkjuhvamssókn þá 10.ára og sögð niðursetningur.
1880 er síðasta færsla sem finnst um hana og er hún þá orðin 20. ára og er vinnukona á Syðri-Völlum.
Ekkert finnst um hana eftir það,hvorki á Manntali né Íslendingabók. Islendingabók segir að hún sé fædd 11.april 1860.

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann

Ingibjörg Björnsdóttir frá Gottorpi

Ingibjörg Björnsdóttir fd:31.mars.1886 - 29.nóv.1970
Maki Ásgeir Jónsson fd:30.nóv.1876 - 23.mai.1963
Barnlaus .
Fósturbörn skráð í manntali 1920 Sigríður Stefanía Jónsdóttir fd:22.06.1913. og Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir fd:30.11.1918
Fósturbarn skráð í Islendingabók Kolbrún Steinþórsdóttir fd:29.05.1933.

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912)

Ingimundur var fæddur að Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi 17. febr. 1884.Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda, sem var á Stóru-Borg en Ingimundur var uppalinn hjá fóðurbróður sínum, Birni Guðmundssyni og konu hans Þorbjörgu Helgadóttur á Marðarnúpi,en þau voru foreldrar Guðmundar landlæknis en þau tóku einnig tvö önnur tökubörn ásamt að eiga 2 dætur sem eru líklega tvíburar og yngri en Guðmundur en eldri en Ingimundur.
Ingimundur gekk í Hólaskóla tvo vetur, og var þar svo kennari veturinn eftir,1904—05. Þá fór hann utan og var eitt ár við verklegt búnaðarnám í Danmörku. Þá stundaði hann nám við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn í 2 ár og lauk þar prófi vorið 1908
með mjög góðri einkunn. Var síðan 2 ár í sama skóla við framhaldsnám í búfjárrækt og tók próf í þeim fræðum vorið 1910 með ágætis einkunn.Það próf höfðu fáir tekið á undan honum, og fremstur varð hann þeirra 6, sem próf það tóku þá um vorið. A námsárum hans erlendis ferðaðist hann allmikið um Danmörku og fór einnig til Noregs til
að kynnast búnaði þar. Vorið 1910 kom hann aftur heim til Islands og gekk þá þegar í þjónustu Búnaðarfjelags íslands.
Ingimundur féll frá ungur á sviplegan hátt en hann drukknaði í Hvítá í Borgarfirði,hrossið skilaði sér heim að bæ en hann ekki.
Íslendingabók segir: Ingimundur Guðmundsson fæddur 17. febrúar 1884 Látinn 14. mars 1912
Hrossaræktarráðunautur 1910-12. Búfræðingur úr Hólaskóla og átti frumkvæði að stofnun Hólamannafélagsins. Var í Reykjavík 1910. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði.
Hér er minnst á dauða hans í ýmsum tímaritum: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2297825 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=68779&pageId=1110142&lang=is&q=Ingimundur%20Gu%F0mundsson http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2297825

Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)

Results 61 to 70 of 177