Item 43 - Stefán Jónsson frá Kagaðarhóli

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS-HVH55-E-a-43

Title

Stefán Jónsson frá Kagaðarhóli

Date(s)

  • 2017-2018 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Svört hvít ljósmynd á visit-korti. Stærð korts 6,4 x 10,5 cm.Myndin er límd á ljóst karton. Stærð ljósmyndar er 5,8 x 9,4 cm. Ástand myndar mjög slæmt aðþví leyti að hún er mjög upplituð og þunn. Kort farið að láta vel á sjá og skemmt.Nafn ljósmyndara er aftan á mynd með mjög ljósum stöfum.Ljósmyndari er C.H.B Neuhaus Kobenhavn.
Ekki þarf hann samt að hafa farið utan því á sínum tíma voru myndir sendar erlendis í eftirprentun og settu þá þarlendir ljósmyndarar nöfn sín á eftirprentunina.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Stefán er fæddur 1880.
Hann giftist Guðrúnu Jónsdóttir frá Kagaðarhóli. Eignuðust þau einn son sem hét Jón Stefánsson.

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Heimild úr bókinni Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945 á bls:49 þar segir: Til eru ljósmyndir af mörgum Íslendingum,merktar dönskum ljósmyndurum,enda þótt vitað sé að viðkomandi einstaklingur fór aldrei utan. Sú skýring er á því að ýmsir erlendir ljósmyndarar auglýstu eftirtökur og stækkanir á ljósmyndum í íslenskum blöðum. Frummyndirnar voru þá sendar ásamt greiðslu til viðkomandi ljósmyndara sem tók eftir þeim og sendi síðan hvort tveggja,frummyndina og eftirtökuna með eigin nafnstimpli til baka. Það getur því verið varasamt að draga of miklar ályktanir af erlendum nafnstimplum ljósmyndara á mannamyndum af Íslendingum. (Inga Lára Baldvinsdóttir. Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. Rv. 2001. bls:49)

Ljósmyndarinn C.H.B Neuhaus Kobenhavn auglýsti þessa þjónustu 1905

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 31.08.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area